Daily Archives: 28. nóvember, 2007

Þolmyndarflótti 9

Setning: Það var hringt í mig. Svar: Ég myndi frekar segja t.d. ég fékk símtal. Viðbót Af hverju myndi nemandi á framhaldsskólastigi svara svona í könnun? Fyrir sjö árum rannsakaði Sigríður Sigurjóns málnotkun gagnfræðaskólanema um allt land í leit að nokkru sem kallað hefur verið nýja þolmyndin (dæmi: það var bara hrint mér á leiðinni […]