Enduruppfærður ljóðabókalisti

Hef uppfært ljóðabókalistann. Hugulsamir gefi, minna hugulsamir bjóði einhverslags eignaskipti.

One thought on "Enduruppfærður ljóðabókalisti"

  1. Avatar ábs skrifar:

    Blessður, ég skal gefa þér Eftirlýst augablik. Ég er samt ekkert viss um að ég geti sérstaklega mælt með henni. Annars er varla hægt að kalla þetta bók, 20 stutt ljóð eða smátextar, skrifað að mestu leyti á meðan ég sat yfir sjúklingum á Kleppi árið 1986.
    Vertu bara í sambandi: agust@islenska.is

Lokað er á athugasemdir.