Daily Archives: 28. desember, 2007

Litlir vinnumaurar 2

Ég verð seint talinn til þeirra sem fussa og sveia yfir ungu fólki á vinnumarkaðnum. Mér finnst ekkert eðlilegra en að krakkar fái tækifæri til að vinna fyrir sér innan ramma heilbrigðrar skynsemi, id est: mér finnst í lagi að þrettán ára beri út dagblöð og fimmtán ára afgreiði í bakaríi, en ólíkt kannski sumum […]