Við hlið mér býr beljaki sem kastað getur bílum langar vegalengdir, ef honum væri ekki svo umhugað um eignarréttinn. Í dag þarfnaðist ég þjónustu hans sárlega, og bað þess í hamandi brjósti mér sem ég hringdi bjöllunni að hann væri ekki í austurvegi að berja á tröllum. Svo reyndist ekki vera, en til dyra gekk […]
Categories: Úr daglega lífinu