Daily Archives: 4. febrúar, 2008

Sitthvað hversdagslegt 2

Frá og með síðastliðnum föstudegi er ég í 55% starfi á bókasafninu. Ekki veit ég hvað hefði orðið um mig hefði ég ekki fengið þessar aukatekjur. Við félagsmenn svalasta stéttarfélags landsins, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, fengum á dögunum glæný félagsskírteini sem veitir okkur ókeypis aðgang að öllum almenningsstofnunum borgarinnar. Nema þegar grannt er skoðað gildir það til […]