Daily Archives: 11. febrúar, 2008

Telygaflensubók 5

Mér hefur loksins tekist að brugga mér marokkóte svo líkist frummyndinni. Í litla teketilinn frá mömmu set ég um fjórar alltof fullar teskeiðar af strásykri, svo set ég álíka jafnt magn af tei í síuna. Sykurinn bráðnar nær samstundis í vatnið áður en yfirborðið nær upp að síunni. Tvöfalt mall, svona í einhverjum skilningi, eins […]