Daily Archives: 23. febrúar, 2008

Óvíð – Sófóklíð? 6

Í fyrsta tíma í janúar lýsti Gottskálk Þór Jensson, kennari minn í bókmenntasögu, því yfir að hann tæki ekki í mál að lesa yfir ritgerðir þar sem enskar útgáfur nafna væru notaðar þegar fullkomlega góðar íslenskar útgáfur væru til. Ég var hjartanlega sammála honum þar til ég komst að því hvað „góðar íslenskar útgáfur“ þýddi. […]