Í dag var ég í hópi þeirra starfsmanna Borgarbókasafns sem fylgdu Elfu Björk Gunnarsdóttur, fyrrum borgarbókaverði og útibússtjóra Sólheimasafns, til grafar. Hún lét af störfum árið 2000 eftir að hún greindist með krabbamein, og því kynntist ég Elfu Björk aðeins sem lánþega og vini félaga minna á safninu, en okkur kom ætíð vel saman. Hún […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 7. mars, 2008 – 20:32
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í gærkvöldi var ég í vondu skapi án þess að við nokkurn væri að sakast. Það er besta sort af pirringi því þá þarf maður ekki að velta sér neitt upp úr því, maður getur verið í vondu skapi í friði fyrir sjálfum sér án þess að ausa olíu yfir eldinn.
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 7. mars, 2008 – 15:45
- Author:
- By Arngrímur Vídalín