Get víst ekki kvartað

Ég get víst ekki sagt annað en að það sé talsvert fremdarástand hér heima í kvöld.

Annars um hverfandi frumspeki hlutanna: Ég er ekki frá því að kaffið mitt hafi hér áður fyrr haldist heitt í bollanum lengur en tvæmínútu. Það mun ekki lengur svo. Ég krefst svara.