Eftir miðnætti á mánudegi

Núna hefst geðveikin fyrir alvöru. Ég drekk ekki á meðan né geri nokkuð annað en rykfalla inni á bókasöfnum meðan hárið og „skeggið“ vex utan á mér. Ef ég verð ennþá til frásagnar í maí, þegar allt er búið, má gera ráð fyrir að ég detti það harkalega íða að ég muni ekki næsta hálfa ár á undan. Mér skilst þeir hafi það svipað á Vogi, enda er stutt bil milli náms- og vistmannsins …

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *