Daily Archives: 9. apríl, 2008

Danske jävlar! 0

Þessa dramatísku línu muna allir þeir sem horfðu á Lansann, svona fyrst menn eru farnir að vitna í þá þætti.

Hybris 0

Ég er ekki frá því að ég hafi gerst sekur um hybris með leti minni. Mætti þó í tíma til að læra að nota rétt hugtök yfir orsakir hennar.