Ergelsi

Hvers vegna gerist það einmitt á þessari stundu að ég finn ekki grein sem er eingöngu fáanleg í Árnastofnun og ég þurfti til að tengja saman kafla í ritgerðinni minni? Ég er gjörsamlega lamaður án hennar og hef hvorki tíma né vilja til að banka uppá á morgun. Fokkíng týpískt.

Uppfært
Auðvitað fannst helvítis greinin úti í bíl, annað eintakið mitt það er. Eins gott það vanti ekkert í hana, annars þyrfti ég að gera samskonar dauðaleit að hinu eintakinu.

One thought on "Ergelsi"

  1. Avatar Einar Steinn skrifar:

    Ég er sjálfur enn að bíða eftir ævisögu Klaus Kinski sem ég pantaði fyrir svona 2-3 vikum af netinu og hafði hugsað mér að nýta mér við ritgerðaskrif, en henni á ég að skila eftir 11 daga. Ekki bætir úr skák að bókin er á þýsku.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *