Fokk var víst orðið

Það er alltaf gott að finna nýjar vísbendingar sem sprengja sundur öll þau rök sem maður hefur klambrað saman í hrákaritsmíð. Þá verður ritgerðin sterkari fyrir vikið. Þó er það að sönnu hvimleitt að þurfa að endurskrifa allt á síðustu stundu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *