Voða er fólk er alltaf ánægt með sjálft sig þegar því tekst að hanka lögregluna á einhverju í stað þess að leita eðlilegra skýringa. Gasmaðurinn er heitasta lumman á netinu um þessar mundir og vænta má að moggabloggarar þessa lands muni engjast um af hláturskrampa þegar Spaugstofan lætur Geira og Grana sprauta úða á kind […]
Categories: Fjölmiðlar
- Published:
- 24. apríl, 2008 – 16:39
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Mig dreymdi í nótt að ég væri að skila BA-ritgerð í bókmenntafræði. Leiðbeinandi: Hvað er þetta, það eru engin einstigi hérna? Ég: Ha? Leiðbeinandi: Það eru einstigi í þessari bók. Hann treður einstigi. Ég: Hvaða vitleysa … Leiðbeinandi: Þú verður ekki bókmenntafræðingur svona. Bókmenntafræði snýst um að troða einstigi. Lagfærðu ritgerðina eða hypjaðu þig.
Categories: Draumfarir
- Published:
- 24. apríl, 2008 – 15:23
- Author:
- By Arngrímur Vídalín