Daily Archives: 26. apríl, 2008

Töff 2

Það er voðalega erfitt að finna sig skyndilega í félagsskap fólks sem maður á ekki í reglulegum samskiptum við og koma inn í umræður sem maður hefur engar forsendur til að taka þátt í. Þá er hægt að sitja og þegja sem er hreint ekki töff, eða laumast burtu sem er heldur ekki sérlega töff. […]