Í orðasafnið bættust í dag eftirfarandi nýyrði: Prómatör: Amatör með atvinnumannstendensa. Amprótör: Atvinnumaður með amatörtendensa.
Categories: Íslenska
Í orðasafnið bættust í dag eftirfarandi nýyrði: Prómatör: Amatör með atvinnumannstendensa. Amprótör: Atvinnumaður með amatörtendensa.
Categories: Íslenska
Púkalandið hjálpaði mér með dekkið eftir vinnu. Ég verðlaunaði hann með því að kaupa Best of Radiohead dvd-diskinn handa sjálfum mér. Minnist á það hér til að ítreka þakkir mínar. Varadekkið reyndist vera nokkuð stærra en hin, ólíkt því sem við var að búast. Ef eitthvað er finnst mér það í eðlilegri stærð en hin, […]
Categories: Úr daglega lífinu
Það sprakk á bílnum við furðulegu framkvæmdirnar við Smáralind í morgun. Eða öllu heldur rifnaði barðinn utan af felgunni án átaks. Mér fannst vegurinn gæti nú ekki verið svona miklu verri en hann leit út fyrir að vera. Asnalegu breytingarnar á Mjóddinni ollu því að ég þurfti að keyra langtum lengri leið að Olísstöðinni en […]
Categories: Úr daglega lífinu