Menningarnótt

Dagskráin mín í dag er eftirfarandi:

1. Sjá ljóðarisa í Hverfisgötu
2. Sinna eigin atriði í Friðarhúsi
3. Klára kvöldið í ljóðapartíi Nýhils

Plan eitt er samt að leggja einhversstaðar þar sem ég festist ekki inni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *