Ég trúi varla að ég sé að eyða tíma í þetta. Það kom nokkuð flatt upp á mig í dag að vera spurður út í gamla gróusögu síðan í MR sem ég var búinn að gleyma. Stelpan sem kom sögunni af stað þoldi mig ekki og samkvæmt minni bestu vitneskju hefur það ekkert breyst. Það […]
Categories: Minningarbrot
- Published:
- 5. september, 2008 – 21:07
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Nei nei, það var auðvitað ekki eins einfalt og það leit út fyrir að vera að borga upp bílinn. Það verða 30 króna núðlur í matinn næsta árið. Ef einhver er ekki fastheldinn á eintak sitt af Málsvörn og minningum Matthíasar Johannesen myndi ég glaður þiggja það til eignar. Ég verð fulllengi með það til […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Úr daglega lífinu
- Published:
- 5. september, 2008 – 14:55
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Tímabilið frá hérumbil sama tíma í fyrra til dagsins í dag einkenndist af miklum fjárhagserfiðleikum hjá mér. Ég keypti bíl, glutraði lánamálunum og dröslaðist svo til Ítalíu á kreditkortinu. Núna kemur í ljós að ég eyddi hérumbil þeirri upphæð sem ég hafði leyft mér í þennan munað en ekki þeirri upphæð sem ég hef hingað […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 5. september, 2008 – 00:29
- Author:
- By Arngrímur Vídalín