Daily Archives: 9. nóvember, 2008

Enn sunnudagur 4

Þegar of mikið leitar á hugann þá er hreinlega ágætt bara að hunsa það. Fá sér kaffi, opna bók og hlusta á Emilíönu Torrini. Oftast er bara of grunnt á öllu því sem ég vildi síður hugsa um, og oftar en ekki endar það á þessu bloggi, nógu illa framsett til að það skiljist ekki. […]

Sunnudagur 0

Ætli ég sé einn um að finnast það hálftilgangslaust að skrifa eitt aukatekið orð á þessa síðu? Eins og ég heyrði af mótmælunum í gær varð ég afar ánægður með að Íslendingar væru hættir að láta valta yfir sig. Svo varð mér ljóst að þegar fjölmiðlar segja að mótmælendur hafi grýtt þinghúsið þýðir það að […]