Enn sunnudagur

Þegar of mikið leitar á hugann þá er hreinlega ágætt bara að hunsa það. Fá sér kaffi, opna bók og hlusta á Emilíönu Torrini. Oftast er bara of grunnt á öllu því sem ég vildi síður hugsa um, og oftar en ekki endar það á þessu bloggi, nógu illa framsett til að það skiljist ekki.

Mig langar mest að hætta þessu, og mig langar líka aftur til Finnlands.

En hvað á maður svosem að gera?

4 thoughts on "Enn sunnudagur"

  1. Þórunn Þ. skrifar:

    Já hvað á maður svosem að gera? Þú ert held ég einmitt að gera það sem að á að gera. Í svona sitúasjóni 😉

  2. Einar Örn skrifar:

    Ertu með dömu í Finnlandi, eða hvað ertu alltaf að gera þangað?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *