Daily Archives: 12. nóvember, 2008

Kæra dagbók 1

Í dag komst ég að því að ég tók myntkörfulán fyrir bílnum mínum. Ég man að ég var spurður með mikilli söluræðu hvort ég vildi ekki taka slíkt lán, minnist þess þó ekki að hafa verið svo vitlaus að jánka, en hvað man maður svosem. Það eru jú heimskupörin sem stöðugt minna á sig fremur […]

Lánleysi Íslendinga 1

Það er ekki hægt að treysta einu einasta orði sem fram kemur í fjölmiðlum. Skilaboðin eru svo æði mörg og misvísandi að það stendur varla steinn yfir steini. Þetta er bara ein tilraun til að greina ástandið. Bresk og hollensk stjórnvöld eru sögð kúga Íslendinga með því að standa í vegi fyrir skrímslalegri skuldsetningu þjóðarbúsins […]

Nú krossleggur maður fingur 0

Frá: Einar Ólafsson Fyrirsögn: Staðan í efnahagsmálum Kjarasamningur St.Rv. við Reykjavíkurborg rann út um síðustu mánaðamót. Samningaviðræður hófust 30. september. Um miðjan október óskaði samninganefnd Reykjavíkurborgar eftir hléi á viðræðum vegna óvissu í fjármálum borgarinnar, en Reykjavíkurborg hefur m.a. fundað með öðrum sveitarfélögum um fjárhagsstöðuna og útlitið í efnahags- og atvinnumálum. Síðan hafa viðræður að […]