Viljið þið breytingar? Þá er svarsins að leita hjá fjölmiðlum. Þetta er afskaplega einfalt: Næst þegar ráðamenn boða til blaðamannafundar, ekki mæta. Fólk sem hefur ekki umboð til að stjórna landinu getur boðað til allra þeirra blaðamannafunda sem þeim sýnist, en það þýðir ekki að nokkur þurfi að mæta, eða að það verði tekið alvarlega. Vinsamlegast hættið að taka þau alvarlega, og hættið að mæta. Það er ekki eins og þau hafi nokkuð að segja!
Ógeðslega góður punktur.
frábær hugmynd.