Mig vantar að kaupa – eða þiggja gefins – nokkrar bækur eftir Sjón, helst harðspjalda með rykkápu. Kiljur koma einnig til greina en síður (kiljur eru fyrir skóla, harðspjalda til eignar og endingar).
Augu þín sáu mig
Með titrandi tár – glæpasaga
Stálnótt
Áhugasamir svari þræðinum.