Varir okkar hafa gróið saman
utanum tvö lítil og skrítin dýr
sem iða af ást og njótast
inní heitum og rauðum heimi
sem varir okkar hafa lokast um
– Ari Jósefsson, úr Nei, 1961.
Varir okkar hafa gróið saman
utanum tvö lítil og skrítin dýr
sem iða af ást og njótast
inní heitum og rauðum heimi
sem varir okkar hafa lokast um
– Ari Jósefsson, úr Nei, 1961.