Til hamingju sjálf! Þórbergur er opinberlega þjóðareign (þ.e. Háskólans). Á svona stundum er gott að byrja á höfundarverkinu aftur. Og þegar því er lokið, til hvers ekki að lesa það aftur?
Isss.. Hulstrið hans er löngu dautt, hulstrið sem við köllum Þórberg – en sálin hans, sem er kölluð eitthvað allt annað, er eld eld eld gömul.
Í alvöru!
Nú hef ég lesið Íslenskan aðal og Ofvitann. Hvað finnst þér að ég ætti að lesa næst eftir hann (getur verið nokkuð í að ég geti gefið mér tíma í það samt)?
til hamingju meðann.
Til hamingju sjálf! Þórbergur er opinberlega þjóðareign (þ.e. Háskólans). Á svona stundum er gott að byrja á höfundarverkinu aftur. Og þegar því er lokið, til hvers ekki að lesa það aftur?
Isss.. Hulstrið hans er löngu dautt, hulstrið sem við köllum Þórberg – en sálin hans, sem er kölluð eitthvað allt annað, er eld eld eld gömul.
Í alvöru!
Nú hef ég lesið Íslenskan aðal og Ofvitann. Hvað finnst þér að ég ætti að lesa næst eftir hann (getur verið nokkuð í að ég geti gefið mér tíma í það samt)?
Bréf til Láru skaltu lesa næst. Svo eru nokkuð merkilegar sýnisbækur úr dagbókum og bréfum til, Ljóri sálar minnar og Mitt rómantíska æði.