Nennir einhver að útskýra þetta fyrir mér?

Nördinn hann Matti má t.d. alveg gera heiðarlega tilraun.

Fyrst rek ég augun í þetta. Svo þetta.

Elías Halldór má líka spreyta sig.

4 thoughts on "Nennir einhver að útskýra þetta fyrir mér?"

 1. Eretta ekki bara search bottar?

 2. Matti skrifar:

  Þetta virðast vera search bottar sem eru að indexa síðuna en um leið að „referrer-spamma“ [ http://en.wikipedia.org/wiki/Referer_spam ].
  Þetta er líka í loggum hjá mér.
  Referrer spammið er hugsað til að fá þig til að prófa leitarvélina með þessum strengjum. M.ö.o. nördalegustu auglýsingar í heimi, ætlaðar þeim sem skoða server loggana sína.

 3. Arngrímur skrifar:

  Mér datt ekki einu sinni í hug að þetta væri auglýsing. Ég ályktaði bara að einhver tölva úti í bæ væri að indexa síðuna og kunni ekkert sérstaklega við það. En þegar ég veit svarið finnst mér þetta bara kjánalegt.

Skildu eftir svar við Matti Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *