Daily Archives: 31. mars, 2009

Af daglegu stöffi 2

Ég fór með tölvuna í viðgerð í gær og fékk hana aftur samdægurs. Hún hafði verið að ofhitna einsog Ödipus og bræða utanaf sér húðina að neðan. Um miðjan dag fékk ég símtal frá EJS: Áttu kött? Það er heilt teppi hérna inni. Á dauða mínum átti ég von. En tölvan er einsog ný núna. […]