Daily Archives: 29. maí, 2009

Snjór í apríl 0

Einhverjum lesendum þessarar síðu þætti kannski áhugavert að vita að núna í ár, í fyrsta sinn síðan þessi síða var stofnuð, snjóaði hvergi í Reykjavík í apríl. Í gær brast hinsvegar á með örfárra sekúndna slydduéljum hér í Hafnarfirði, en það telst nú varla með. Niðurstaða: Fimm ár í röð snjóaði í Reykjavík í apríl. […]