Jöklar og saga, stjörnur og rómantík

Um helgina verður haustþing Þórbergsseturs að Hala í Suðursveit. Meðal annarra verðum við frændsystkinin Þórunn Hrefna með erindi þar og að sjálfsögðu hvet ég alla lesendur Bloggsins um veginn til að koma þangað. Þingið verður ræst á laugardagsmorgun og stendur fram á sunnudag.

Dagskrána má finna hér. Erindið mitt set ég inná síðuna við tækifæri nema það verði birt annarsstaðar, en þá vísa ég þangað.

3 thoughts on “Jöklar og saga, stjörnur og rómantík”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *