Daily Archives: 8. júlí, 2010

Eiturkoppar og geltarfar 2

Eitrkoppr inn smærri dafnar í sturtuklefanum. Foreldrarnir láta þó ekki á sér bera. Í dag fengum við hálfan frídag svo ég hélt glaður í bragði með strætó niður á Store Torv að heilsa uppá DanBolig, til að koma mér á biðlista á einkaleigumarkaði ef ske kynni að ég fengi ekki inni á görðum. Strætóbílstjórinn neitaði […]