Daily Archives: 11. júlí, 2010

Sögur úr Árósum 0

Hér er hópur skandinava í einhverslags dönskuskóla sem hefur farið nokkuð í taugarnar á mér undanfarna eina og hálfa viku. Dagskipunin virðist hafa verið að taka öll bæjarhjól Árósa strax á fyrsta degi og halda í þau. Þau standa hér í röðum á daginn og eru læst inni á næturnar og menn greinir á um […]