Daily Archives: 3. ágúst, 2010

Bechdelprófið 4

Hinn stórmerki vinur minn og hellenophil Ásgeir Berg benti mér um daginn á Bechdelstaðalinn fyrir ásættanlegt kynjahlutfall í kvikmyndum, sem Alison Bechdel setti fram í teiknimyndasögu sinni Dykes to Watch Out For. Staðallinn sem prófa má eftir felst í þrem einföldum liðum. Kvikmynd skal hafa: 1. Tvær (nafngreindar) kvenpersónur 2. sem tala saman 3. um […]