Daily Archives: 19. ágúst, 2010

Enn úr gettóinu 3

Það hlaut að koma að því að krakkarnir á kollegíinu segðu farir sínar ekki sléttar af heimafólki. Tvö þeirra voru að ganga heim að kvöldi og fimm krakkar eltu þau. Einn þeirra vatt sér svo upp að þeim og heimtaði allt sem þau ættu. Strákshluti parsins svaraði að eigin sögn: En þú ert bara krakki! […]