Daily Archives: 1. september, 2010

Achmed og álagið 3

Ég hef ekkert skrifað í viku, finnst ég varla geta skrifað neitt af neinu sérstöku viti um það stúss sem ég hef staðið í að undanförnu. Það tók mig átta daga, margar strætóferðir, uþb 3000 króna símreikning og tæknimann sem skipti um innstungu hjá mér til að fá netið heim. Nenni varla að nota það […]