Daily Archives: 2. september, 2010

Hin bíræfnu krútt 0

Krakkarnir á kollegíinu mínu eru svolítil krútt inn við beinið. Þar sem þau koma úr myrkviðum evrópskrar menningar (að undanskildum Tyrkjanum) eru þau vön því að láta samlanda sína leiklesa fyrir sig kvikmyndir, svo þau geti forðast að læra erlend tungumál. Ég lánaði tékknesku stelpunni mynddiska en hún átti erfitt með að fylgjast með af […]

Fyrsti skóladagur 4

Þá er fyrsti skóladagurinn búinn. Það var gaman að hitta suma krakkana aftur, ég sit í bekk með Tatjönu, Deboruh og áðurnefndum David hinum spánska í tímum hjá góðkunningja okkar Rolf Stavnem. Kúrsinn er bæði fyrir BA og MA nema og annar Spánverji í bekknum hefur af því áhyggjur að kúrsinn sé heldur miðaður að […]