Mörg eru umhugsunarefnin á næstu vikum og mánuðum, en aðalatriðið er að hafa ekki miklar áhyggjur. Í lok næsta mánaðar mun það vonandi hafa skýrst hvar ég kem til með að búa eftir að samningurinn minn hér rennur út. Um svipað leyti kemur í ljós hvort ég muni yfirhöfuð búa í Danmörku eftir áramót. Svo […]
Categories: Aarhus,Námið,Úr daglega lífinu