Mér finnst svona eftir á að hyggja að það sé til talsvert mikið af efni um það hvernig er að verða faðir, en öllu minna um það hvernig það er að verða – snögglega sem slíkt hendir – stjúpfaðir. Ég geri mér grein fyrir að það er ekki eins merkilegt og hitt, en það er […]
Categories: Aarhus,Námið,Úr daglega lífinu