Lífið færist áfram með slíkum hraða að erfitt er að halda í við það allt til að gera sér grein fyrir samhengi hlutanna. Andlegi helmingurinn er tvíklofinn persónuleiki sem ýmist er fræðimaður eða rithöfundur og getur aðeins verið annað hvort á hverjum einum tíma. Í nóvember fór ég til Biskops Arnö sem fræðimaður en kom […]
Categories: Aarhus,Femínismi.,Ferðalög,Námið,Úr daglega lífinu