Nú þegar Páll Baldvin lætur af störfum í Kiljunni og á Fréttatímanum, þar sem hann gagnrýndi jafnan sömu bækur fyrir báða miðla, segist hann vera alveg gáttaður á því að rithöfundar hafi ekki kvartað undan meðferðinni sem þeir hafa fengið í fjölmiðlum, meðal annars hjá honum sjálfum. Bíðum nú hæg. Við höfum bara víst kvartað […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Fjölmiðlar
- Published:
- 28. september, 2012 – 16:15
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég er farinn að halda að Árósaháskóli vilji alls ekki losna við mig, slíku dauðataki heldur hann í mig. Sagan hefst á því að ég skilaði ritgerðinni minni í mars, einsog lög gerðu ráð fyrir. Langur tími leið, líklega 4-5 vikur, uns ég fékk athugasemdir tilbaka frá leiðbeinanda, nokkuð sem ég var orðinn efins um […]
Categories: Námið
- Published:
- 15. september, 2012 – 15:26
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þetta var nokkuð óþægileg nótt, ég hélt áfram að hrökkva upp hóstandi. Vaknaði svo skjálfandi og með höfuðverk sem ég er enn ekki laus við og keyrði pabba, ásamt pumpu, Nesjavallaleiðina út að Úlfljótsvatni þar sem bíllinn hans sat á loftlausu dekki. Í þessu líka ofsaviðri. Á bakaleiðinni tafðist ég spöl úr leið aftan við […]
Categories: Námið,Úr daglega lífinu
- Published:
- 10. september, 2012 – 16:43
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Fyrsta lögmál framhaldsnemans er: Ef ég aðeins hefði X, þá kæmi ég öllu í verk. Ef þetta gengi upp í raun og veru væri um að ræða einhvers konar deus ex academia. Annað lögmál framhaldsnemans er því: Um leið og X fæst, þá hættir það að vera X. Sú ímyndaða lausn sem fólgin er í […]
Categories: Námið
- Published:
- 9. september, 2012 – 23:39
- Author:
- By Arngrímur Vídalín