… verður einhvern tíma í fyrirsjáanlegri framtíð. Þá munum við eiga stóra og fína íbúð og þurfum aldrei að flytja framar. Þá getur maður staðið keikur með ístruna framan í sólinni og dásamað sérhvert tilbrigði við hið kunnuglega lífsstef, og þambarabambað á bumbunni einsog sannur eignamaður, Þríhrossi líkari en Sumarhúsum. Þá verður hvorki grætt né […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 9. júní, 2013 – 23:53
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það er ótrúlegt hvað kemst mikið í eina geymslu, þ.e.a.s. ef ég fæ að vera einráður um hvernig raðað er í hana. Megnið af búslóð úr 120 fermetra íbúð komið saman á tæplega 8 fermetra reit í kjallaraherbergi. Það er líka ótrúlegt hvað líkaminn leyfir sér ef hann veit að meiri átök eru framundan. Ég […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 9. júní, 2013 – 02:19
- Author:
- By Arngrímur Vídalín