Monthly Archives: apríl 2015

Maðurinn sem ég forðast 2

Það er náungi sem vinnur í Háskólanum, í sömu byggingu og ég, sem ég forðast eins og ég get. Þegar ég byrjaði að vinna í Gimli mætti ég honum dag einn á ganginum og við heilsuðumst. Við könnuðumst hvor við annan síðan í MR forðum daga. En ég mundi engan veginn hvað hann heitir, var […]

Líf doktorsnemans og það sem helst er að Íslandi 0

Mér gengur ekkert að skrifa hér. Síðustu fimm færslur eða svo hafa allar endað í sorpinu því þær voru ýmist of fræðilegar, og þá getur maður eins skrifað fræðigrein, eða of illa skrifaðar, leiðinlegar eða á annan hátt óáhugaverðar. Nú fer fram rektorskjör við HÍ. Það fær mig til að hugsa um líf doktorsnemans og […]