Monthly Archives: maí 2020

Að vetri loknum 0

Meira sem hefur gengið á þennan veturinn! Bara síðan í janúar höfum við séð: Stórbruna í Ástralíu Snjóflóð á Flateyri og í Esju Landris við Grindavík Endalausar appelsínugular og rauðar viðvaranir Næstumþvístríð Bandaríkjanna við Íran (afstýrt, að líkindum, vegna annarrar uppákomu á þessum lista) Veiruheimsfaraldur (sem að auki kostaði Daða og Gagnamagnið sigur í Eurovision, […]