Málið og ekki málið — í engri sérstakri röð

Fyrirbæri sem fólki fannst einu sinni vera málið:

      • The Strokes
      • Benny Hill/-Hinn
      • Ku Klux Klan
      • Neil Gaiman

Fyrirbæri sem fólk fattaði einu sinni ekki að væri málið:

      • Feminismi
      • Litfilmur
      • Helen Mirren
      • Steinar Bragi

Fyrirbæri sem verða aldrei málið þó að einhver muni halda það:

      • Lasagneuppskriftirnar í Mogganum
      • Laxeldi
      • Fiskur með osti
      • Elon Musk
      • Talandi heimilistæki

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *