109416658910773322 Ég hafði ekki verið heima í sextán klukkutíma þegar ég kom heim rétt í þessu, enda nóg að gera í hinu og þessu. Þetta er nýtt met hjá mér ef miðað er við að ég yfirgaf ekki bæinn.