Nú, fóru viðgerðir á Alþingishúsinu fram úr kostnaðaráætlun? Aldrei hef ég áður heyrt að framkvæmdakostnaður ríkisins hafi farið fram úr áætlun (not!). Í raun og veru ætti ekki að birta svona fréttir. Þá kannski frekar ef framkvæmdir fara ekki fram úr áætlun. Það er eitthvað sem gerist aldrei.