Hlustaði á stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar í gær. Eða réttara sagt reyndi að hlusta. Maðurinn er einfaldlega of leiðinlegur orator til að hægt sé að halda athyglinni við það sem hann segir.
Og veðrið er leiðinlegt, svo ég haldi áfram að þylja upp staðreyndir sem hingað til hafa dulist lesendum þessa bloggs.