Við seinustu færslu vil ég bæta því við, að menn sem sýna þann hroka að kalla Bandaríkin „verndara Íslands“, eiga skilið að verða fyrir aðkasti. Ekki fæ ég séð að Bandaríkin hafi nú eða nokkru sinni áður varið okkur fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Nei, þá bæri fremur að þakka bretum, sem hernámu okkur jú fyrst.