Orrusta eða orusta Ég viðurkenni hér með að mér finnst orusta óendanlega ljótur syntax. Sjálfur skrifa ég alltaf orrusta. Hvort tveggja er rétt. En þegar bókarþýðandi getur ekki ákveðið hvort hann vill og notar báðar útgáfur, er það hámark mannlegrar eymdar.
Orrusta auðvitað :), samanber orrahríð.
,,Orahríð“ væri bara eitthvað úr dós.