4. Þegar ég var níu ára horfði ég á mér yngri strák kúka á loftræstistokk ofan á Klóakstöðinni við Kirkjusand svo kúkurinn þyrlaðist yfir hann allan. Ég rétt slapp undan skothríðinni og hef blessunarlega líka sloppið við öll sálræn eftirköst.
5. Ég vil alltaf hafa puttana í öllum málum og það að ég taki við stjórnartaumunum í ýmsum málum hefur síaukist með árunum. Fyrir vikið á ég oft annríkt og í sumum tilvikum þýðir annríki mitt afslöppun annarra. Þannig finnst jafnan öllum aðiljum það best.