Ég vek athygli á að Bókmenntaþátturinn Garðskálinn (smellið á tengilinn) hefur eignast sína eigin heimasíðu sem finna má í tenglasafni hér efst hægra megin. Þar má nálgast alla þætti Garðskálans hingað til sem hér eftir. Þar eru einnig tilvitnanir í fólk sem kunni að meta framtakið, allt frá framúrstefnunni í Finnlandi til lífskúnstnera á Spáni.
Næsti þáttur er væntanlegur í loftið annað hvort seint í kvöld eða á morgun. Ekki missa af þessu, fylgist með og skiljið eftir athugasemdir!
vei, ég bíð allavega spenntur
má sem sagt reykja í skálanum?
Við skulum orða það þannig að innra rýmið er yfirleitt nær gjörsamlega mannlaust.